Skilmálar

Greiðsluleiðir  


Við tökum við millifærslum, greiðslu með debet- eða kreditkorti og netgíró.

Afhending
1. Hægt er að sækja vöruna til okkar um leið og gengið hefur verið frá greiðslu.
2. Við sendum vörur til kaupanda hvert sem er á landinu á kostnað kaupanda.

Sendingarkostnaður
Sendingarkostnaður bætist við kostnað áður en greiðsla fer fram. Við sendum allar vörur með Íslandspósti beint heim að dyrum. Pantanir fara á pósthús samdægurs eða í síðasta lagi degi eftir vörukaup. Það getur tekið allt að þrjá daga að fá vöruna afhent.

Vöruskil
Það skiptir okkur miklu máli að viðskiptavinir okkar séu ánægðir og því er veittur 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Varan þarf að vera ónotuð, í fullkomnu lagi og í sínum upprunalegu óskemmdu umbúðum þegar henni er skilað. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Við skil á vöru er miðað við upprunalegt verð hennar, nema viðkomandi vara sé á útsölu eða á sértilboði við vöruskil. Við endurgreiðum vöru innan við 10 daga frá vöruskilum en flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd.

Gölluð vara
Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og greiðum við allan sendingakostnað sem um ræðir.
Eða endurgreiðum ef þess er krafist. Að öðru leiti vísast til laga um húsgöngu og fjarsölusamninga nr.46/2000 og laga um neytendakaup.

Friðhelgi viðskiptavina
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin.
Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.
Privacy policy All personal information will be strictly confidential and will not be given or sold to a third party

Lög og varnarþing
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjanes.

Skin.is áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.

Ef þú hefur einhverjar spurningar þá hvetjum við þig til að hafa samband við okkur á Facebook síðu okkar, símleiðis eða í tölvupóst.

Plamena Petrova
skin@skin.is
Sími: 779-7890
https://www.facebook.com/www.skin.is/

Kærar þakkir !